Shopping Cart
Kynningarviðburður

Við markaðsetningu þarf að mæta á kynningar og fundi með eitthvað fallegt í farteskinu til að lokka fólk að og sýna hvað við höfum upp á að bjóða. Hér má sjá eina slíka útstillingu þar sem við fórum þrjár saman að kynna okkur á Mannamótum; sem var haldin fyrir Markaðsstofur landshlutanna.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email