Síðastliðinn mánuð hef ég verið á ferð og flugi að kynna garnið mitt ásamt því að búa til yndislega mjúkt ullargarn fyrir bændur. Næstu vikurnar fara svo í uppfærslu á vefnum ásamt vinnu og kynningarstarfi. Alltaf nóg að gera 🙂
Prjónagleði á Blönduósi / Knit festival at Blönduós. Námskeið í að búa til þæfða inniskó / Felted slippers