Shopping Cart
Spunasystur hittast og fá góða heimsókn

Í dag var okkur gefið ljóð. ???? Spunasystur fengu Hörpu í heimsókn og þegar hún las ljóðið Eddu úr samnefndri bók, féll það svo vel að kringumstæðum og umhverfi að hún gaf okkur það að loknum upplestrinum. ???? Fyrir hönd Spunasystra þakka ég þér Harpa Rún. Heiðurinn er mikill. Set hér inn fallega upplesturinn þinn. 

Share on facebook
Share on twitter
Share on email