Shopping Cart

Category: Spunaverksmiðjan

Jólalitir

Það styttist í jólin og við erum að föndra við jólalitina. Þetta eru litir sem ég litaði í síðustu viku og okkur þykja ansi jólalegir

Read More »

Opnunartímar í sumar

maí – 1. september verður opið: þriðjudaga – föstudaga     13:00 – 16:00 laugardaga                           11:00 – 16:00 eða eftir samkomulagi s. 846-7199 Lokað sunnudaga og

Read More »

Uppspuni í Landanum

Við fengum góða heimsókn um daginn og kynntum Uppspuna fyrir landann ???? Hér má sjá þáttinn: http://www.ruv.is/frett/spinnur-ull-af-eigin-kindum

Read More »

Litríkt garn

Garnið litað og hespurnar uppundnar. Auðvita varð maður að prjóna eins og eina leista til að sjá hvernig hespurnar munstrast.  

Read More »

Lyppur

Lyppur má finna hjá okkur í Uppspuna sem reynast vel í handspuna. Kíkið hér á kynninguna.

Read More »

Kynning á tröllabandi

Næsta vörulína sem við kynnum er tröllabandið. Þú finnur kynninguna hér Tröllabandið er svolítið tröllslegt, en skemmtilegt í ýmislegt.

Read More »

Vörukynning

Á næstunni ætlum við að setja góðar kynningar á vörunum okkar inn á heimasíðuna. Þið getið séð þessar kynningar í valmyndinni undir flipanum “vörukynning”. Við

Read More »

Ullarblöndun

Við fáum að prófa allt mögulegt skemmtilegt. Hér er kanínufiða til að byrja með, þá þarinn sem var unninn í gær og í næstu viku

Read More »