Álún er potassiumsulfatsalt sem notað er við að súta og / eða jurtalita.
Við jurtalitun á íslenskri ull er ágætt að miða við 10 til 15% af álúni á móti garninu sem á að lita. Selt eftir vigt.
Sendum innanlands, ATH. Sendingarkostnaður greiðist við móttöku. Ekki hægt að senda í póstbox.
€13 – €166
1.000 gr, 2.500 gr, 5.000 gr, 10 kg, 20 kg