Fólkið á bakvið staðinn

Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson hófu vegferð sína með Uppspuna sumarið 2017. Með sameiginlegan áhuga á að auka virðingu fyrir kindinni og afurðum hennar, Hulda með óþrjótandi áhuga á ull og því sem má gera úr henni og Tyrfingur með sína þekkingu og færni við vélar, gerði samhent teymi til að fara af stað.

Hulda er búfræðingur og kennari og ólst upp í sveitinni. Hún vann í sveit og við þjálfun og tamningar hrossa í 15 ár og sem kennari í önnur 15 ár ásamt ýmsu öðru, áður en hún hóf sinn þriðja starfsferil sem garn framleiðandi. 
 

Tyrfingur er vélfræðingur og suðumeistari. Hann kennir járnsmíðar á unglingastigi grunnskóla. Fæddur og uppalinn á bænum sem Uppspuni er staðsettur á hvar hann lærði bæði að umgangast landið, dýrin og vélarnar sem almennt finnast til sveita.

Árið 2011 tóku þau við búskapnum í Lækjartúni af foreldrum Tyrfings og reka búskapinn með auðgandi aðferðum (e. Regenerative Agriculture) með holdanautgripi, sauðfé, varphænum, kjúklingum og svínum, ásamt því að vera með grænmetisræktun í smáum stíl.

Staðurinn

Lækjartún er miðlungsstór sveitabær á Suðurlandi í u.þ.b. 20 mínútna akstursfjarlægð austur af Selfossi (eða um klukkutími frá Reykjavík)

Á hverjum degi finnum við fyrir forréttindum okkar að fá að yrkja þetta land. Útsýnið er svo stórbrotið, fjallahringurinn tignarlegur (við getum séð til 7 eldfjalla á góðum degi) og Þjórsá, lengsta á landsins rennur framhjá landi okkar og er útsýni okkar út um stofugluggann. Dagleg störf okkar felast í að rækta þetta land af alúð og virðingu fyrir gæðum og töfrum þessa staðar og leggjum við okkur fram um að gera það eins og við teljum best. 

Eins og landið annast um okkur, gerum við okkar besta til að læra og fræðast um bestu aðferðir sem í boði eru til að viðhalda gæðum þess sömuleiðis og bæta ef þess er kostur. Að forðast eiturefni er regla í okkar búskap og búum við þannig til matvöru sem er eins holl og hún mögulega getur orðið.

Kindurnar

Since we took over the farm, we have been breeding our Icelandic sheep for high quality wool as well as other qualities we think are essential being a sheep farmer and breeder,- and yes, they all have names!

We believe the heart of the Icelandic sheep lives in the highlands, that is where they feel their best, and so we take our sheep to their highland range every summer. When you find the occasional small bit of grass in our yarn, it is the story of the sheep’s summer adventure. In the winter, we care for them in our barn, feeding them hay grown on our farm during the summer. We are the first farm in Iceland to adopt regenerative farming practices – an approach that strives to restore and build the health of the farm ecosystem, rather than simply extract from it. ‘We are what we eat’, and the same goes for sheep, meaning our sheep produce an incredibly high standard of wool because they graze on diverse, healthy pastures (that require no artificial fertilisers, pesticides, or herbicides).

The mill

While Uppspuni is the first mini mill established in Iceland, we draw on a long tradition of wool work over many hundreds of years. Not only in Iceland, but in the world.

We started the mill to give Icelandic wool growers more options for creating value from their beautiful sheep. Before Uppspuni, farmers had two main options: Sell their fleeces to ÍSTEX, or send them overseas to be spun into yarn, then ship the yarn back.

But we wanted farmers to have a third option – to have their fleeces spun into yarn here in Iceland, knowing that they would get the yarn back from their own sheep. They can even have the name of the sheep included and know exactly what sheep the yarn came from.

The mill has enabled many Icelandic sheep farmers to generate additional farm income by selling their own yarn directly to the public and we are honoured to serve our farming community in this way.

The wool

We produce high-quality, 100% authentic Icelandic yarns from our own sheep, bred for their wool quality.

Out of respect for the sheep and the incredible properties of wool fibre, we are passionate about our no-waste approach to wool. We developed six different yarn types to utilise different fleece characteristics, and any fleece not suitable for yarn, is processed for felting projects or fertilising compost in our farm gardens.