Karfa
Uncategorized

Það sem er alvöru

Veltir þú fyrir þér hvað er alvöru og hvað er gervi þegar kemur að fötum? Mér finnst mikilvægt að hugsa um hvað er ekta

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin - GRÁR

Vinsæl bók heitir Fimmtíu gráir skuggar... ég held það séu mun fleiri gráir tónar í íslensku sauðalitunum en fimmtíu...

Lesa meira
Hrefna, born 2017
100% íslensk ull

Íslenska ullin - SVART

Svarti sauðurinn. Hversu dásamlegt er að hafa svart fé í hjörðinni sinni. Flestar íslenskar kindur eru sauðsvartar.

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin - HVÍTT

 Í fjölmörg ár hafa íslenskir bændur verið beðnir að rækta hvítt fé. Hvers vegna er það? Vegna þess að stór iðnaður vill bjóða sama litinn árlega.

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin

Það er bara eitt sauðfjárkyn á Íslandi. Íslenska sauðkindin. Hún tilheyrir Norður Atlantshafs stuttrófukyninu.

Lesa meira
Dýrin okkar

Réttir

Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.

Lesa meira
Blogg

Geitabændur

Við erum geitabændur. Þegar við fórum í þá vegferð að stofna fyrstu smáspunaverksmiðjuna á Íslandi haustið 2016, þá höfðu geitabændur samband við okkur

Lesa meira