Karfa
Velkomin í Uppspuna
Velkomin á nýja heimasíðu Uppspuna. Hér getur þú fræðst meira um vörurnar okkar og verslað garn.
Fyrri
Next

Við erum Uppspuni

Eigendur Uppspuna eru hjónin Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson. Árið 2011 tóku þau við búskap á Lækjartúni og reka þar búskap með sauðfé og holdanaut.

Garnið okkar

Staðsetning

Uppspuni er í Lækjartúni í Ásahreppi. Rétt austan við Þjórsárbrú við veg 288. Einungis 20 mínútna akstur frá Selfossi og klukkustund úr Reykjavík. Við erum umvafin íslenskri náttúru og fjallahringurinn býður upp á magnaða ásýnd í góðu veðri.