Karfa

Hér er hægt að nálgast skjal með upplýsingum um allt band sem framleitt er á Íslandi.

Við erum Uppspuni

Eigendur Uppspuna eru hjónin Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson. Árið 2011 tóku þau við búskap á Lækjartúni og reka þar búskap með sauðfé og holdanaut.

Garnið okkar

Staðsetning

Uppspuni er í Lækjartúni í Ásahreppi. Rétt austan við Þjórsárbrú við veg 288. Einungis 20 mínútna akstur frá Selfossi og klukkustund úr Reykjavík. Við erum umvafin íslenskri náttúru og fjallahringurinn býður upp á magnaða ásýnd í góðu veðri.