Eigendur Uppspuna eru hjónin Hulda Brynjólfsdóttir og Tyrfingur Sveinsson. Árið 2011 tóku þau við búskap á Lækjartúni og reka þar búskap með sauðfé og holdanaut.
Uppspuni er í Lækjartúni í Ásahreppi. Rétt austan við Þjórsárbrú við veg 288. Einungis 20 mínútna akstur frá Selfossi og klukkustund úr Reykjavík. Við erum umvafin íslenskri náttúru og fjallahringurinn býður upp á magnaða ásýnd í góðu veðri.
Við notum vafrakökur til að sjá til þess að þú fáir sem besta upplifun af vefsíðunni okkar. Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir það sé ekkert mál.
We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue to use this site we will assume that you are happy with it. OKNotendaskilmálar