Munstur fyrir peysuna Storð, sem Anna Guðrún dóttir mín hannaði. Hún finnst á Ravelry og Instagram undir Önnuband. Peysan er hefðbundin íslensk lopapeysa með hressandi litavali. Prjónuð neðanfrá og upp og hægt að leika sér með litina.
Þegar þú kaupir uppskriftina færðu hlekk til niðurhals í tölvupósti.
Munstrið er á íslensku og ensku. Munið að velja rétta tungumálið.
Ef vandamál kemur upp við niðurhal uppskriftarinnar, vinsamlegast hafðu samband, og við sendum þér uppskriftina í tölvupósti.
Við notum vafrakökur til að sjá til þess að þú fáir sem besta upplifun af vefsíðunni okkar. Ef þú heldur áfram gerum við ráð fyrir það sé ekkert mál.
We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue to use this site we will assume that you are happy with it.