Karfa

Pakki fyrir Sillu

Peysan Silla er nútímaleg íslensk peysa með tvíbandaprjón í berustykki, prjónuð ofanfrá og niður og með styttum umferðum sem gera peysuna klæðilegri. hönnuð af Maja Siska er þýsk Spunasystir, arkitekt og listakona sem býr á Íslandi.

Pakkin innheldur garn sem þarf í peysu af þeirri stærð sem valin er og uppskrift. Athugið að velja þarf stærð, litasamsetningu og tungumál uppskriftar áður en varan er sett í körfu.

105125

Additional information

Stærð

S-M, L-XL, XXL

Litsamsetning

Kvöldroði – dark base color, Vor – light base color, Black with grey hairs Sheep base color, Grey Sheep base color, Brown Sheep base color

Tungumál

Enska, Íslenska, Þýska