Karfa

Category: Spjallið

Fylgst með fénu

Eftirlitsferð í kvöldsólinni. Dömurnar eru orðnar vanar bröltinu í mér og forðast bílinn ekki mikið. 🙂

Lesa meira

Prjónakvöld í Uppspuna

Góð mæting og notaleg stemning á fyrsta prjónakvöldinu okkar. Sumar prjónuðu hálfan sokk, aðrar kláruðu næstum tvær umferðir í sjali sem taldi eitthvað um 1000

Lesa meira

Réttir

Smölun og réttir á Holtamannaafrétti. Ágætar heimtur og féð fallegt að vanda. Frábær réttardagur í gær.

Lesa meira

Garnganga í Reykjavík

Var í Ömmu mús í dag með garnið mitt og sitthvað fleira. Þvílíkur dagur! Meiriháttar stuð og allar prjónakonur Reykjavíkur mættar á staðinn og tvær

Lesa meira

Þegar sólin skín

Þegar sólin tekur upp á því að skína á okkur sunnlendinga er fátt betra en að fara út og lita ullina með jurtum sem finnast

Lesa meira