Karfa

Dís - Litað

Dís er alltaf unnin úr lambsull. Dísin er tvinnað, fínlegt band þar sem 100 grömm gefa um 440 metra af garni. Æskileg prjónastærð er á bilinu 1,5 til 3,5, með prjónfestu 25 lykkjur og 32 umferðir sem 10x10 cm við prjónastærð 3,0.
In each ball of coloured dís are 75 meters of yarn.

Athugið að vegna lítilla framleiðslulota er takmarkað magn til af hverjum lit og ekki víst að alltaf sé mögulegt að fá nákvæmlega sama litinn síðar.

Ef þú finnur ekki litinn sem þig vantar hér, getur verið að hann sé til samt sem áður. Sendu okkur póst á huldauppspuni@gmail.com og við hjálpum þér að finna litinn.
Munið að velja réttan gjaldmiðil áður en pöntunin er gerð.

8

Additional information

Þyngd N/A
Litur

Crimson (dumbrauður), Ice Blue (Ísblár), Mustard (Sinneps), Jade (Jaðe), Yellow-green (Gulgrænn), Bright Red (Fagurrauður), Navy, (Dimmblár), Ocean Green (Sægrænn)