Karfa

Dvergaband - Allir litir

Dvergaband er þrinnað garn þar sem 100 metrar gefa um 100 grömm. Mælt er með prjónum 5,0-6,5 mm og er prjónfesta 13 lykkjur og 18 uferðir um 10x10 cm við prjónastærð 6,0.

Athugið að vegna lítilla framleiðslulota er takmarkað magn til af hverjum lit og ekki víst að alltaf sé mögulegt að fá nákvæmlega sama litinn síðar.

1417

Additional information

Þyngd N/A
Litur

White, Black with grey hairs, Dark Grey, Black, Brown, Coloured