Í ullarframleiðslu er ýmsilegt sem fellur til sem ekki nýtist í ullargarn. Þar sem sjálfbærni og nýting á öllu efni er mikilvægt okkur í Uppspuna höfum við útbúið fluguhnýtingarefni fyrir þá sem hafa áhuga á annars konar handavinnu.
Fluguhnýtingarfólk hefur prufað efnið og er mjög ánægt með það og við kynnum því stolt 100% náttúrulegt efni fyrir fluguhnýtingar.