Karfa

Hulduband - Náttúrulegir sauðalitir

Huldubandið er tveggja þráða og eru 200 metrar í 100 grömmum. Mælt er með prjónum nr. 4,0 - 5,0 fyrir hulduband og prjónfestan á prjóna 4,5 mm er 18 lykkjur og 24 umferðir fyrir 10x10 cm.

Athugið að vegna lítilla framleiðslulota er takmarkað magn til af hverjum lit og ekki víst að alltaf sé mögulegt að fá nákvæmlega sama litinn síðar.

11

Additional information

Þyngd 50 g
Stærð 40 × 5 × 5 cm
Litur

Hvítur, Ljósgrár, Dökkgrár, Svartur, Hærusvartur, Mórauður, Mórauð blanda, Ljósmórauður

Aðrir hafa líka keypt