Uppskrift fyrir Sillu peysu

Hér er uppskrift að peysunni Silla sem Maja Siska hannaði fyrir Sillu vinkonu okkar. Þetta er peysa með hefðbundnu íslensku mynstri, en prjónuð ofanfrá og niður. Hlý og notaleg peysa sem hægt er að prjóna í ýmsum litum og leika sér með litablöndur. Munstrið er einfalt að prjóna og hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Uppskriftin er fáanleg á íslensku, ensku og þýsku. Gætið þess að velja rétt tungumál, þegar þið hlaðið niður skjalinu.

Ef vandamál kemur upp við niðurhal uppskriftarinnar, vinsamlegast hafðu samband, og við sendum þér uppskriftina í tölvupósti.

 

9

Additional information

Tungumál

Íslenska, Enska,

Aðrir hafa líka keypt

  • ,

    Price range: €143 through €180 Velja This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
  • Price range: €15 through €15 Velja This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page