Jurtalitun á Skógarleikum 2019 Árlega eru skógarleikar haldnir í Heiðmörk. Uppspuni mætir að sjálfsögðu á svæðið og litar sitt garn yfir opnum eldi. Yndisleg samvera í góðu sumarveðri. Lesa meira júlí 6, 2019
Fyrstu skrefin Við erum komin með örlitla þekkingu á því sem við erum að gera. Ótalmargt höfum við lært og þurft að bregðast við ýmsum uppákomum. Garnið Lesa meira ágúst 13, 2017