Karfa

Category: Garnið

Jurtalitun á Skógarleikum 2019

Árlega eru skógarleikar haldnir í Heiðmörk. Uppspuni mætir að sjálfsögðu á svæðið og litar sitt garn yfir opnum eldi. Yndisleg samvera í góðu sumarveðri.

Lesa meira

Ullarvikuhúfan 2020

Við tökum þátt í ullarviku 2020 með Þingborg Ullarvinnsla. Ég er búin að vinna pakkingar í húfuuppskriftina og það verður bara að segjast að maður

Lesa meira

Nóg að gera

Síðastliðinn mánuð hef ég verið á ferð og flugi að kynna garnið mitt ásamt því að búa til yndislega mjúkt ullargarn fyrir bændur. Næstu vikurnar

Lesa meira

Litríkt garn

Garnið litað og hespurnar uppundnar. Auðvita varð maður að prjóna eins og eina leista til að sjá hvernig hespurnar munstrast.  

Lesa meira

Kynning á tröllabandi

Næsta vörulína sem við kynnum er tröllabandið. Þú finnur kynninguna hér Tröllabandið er svolítið tröllslegt, en skemmtilegt í ýmislegt.

Lesa meira

Vörukynning

Á næstunni ætlum við að setja góðar kynningar á vörunum okkar inn á heimasíðuna. Þið getið séð þessar kynningar í valmyndinni undir flipanum “vörukynning”. Við

Lesa meira

Prjónað á tröll ;)

[fvplayer src=”https://www.uppspuni.is/wp-content/uploads/2019/02/video-1549726887.mp4″ splash=”https://www.uppspuni.is/wp-content/uploads/2019/02/trollaband.jpg” width=”368″ height=”656″]

Lesa meira