Litað með rabarbarablöðum. Hvítt og grátt garn, salmíak og ekki salmíak, ryðguð skeifa með einni hespunni. Skemmtilega fjölbreytt.