Karfa

Stroffhúfa með föstu uppábroti

Þessi uppskrift er aðlöguð að hjónabandinu okkar sem er að mestu unnið úr þeli íslensku ullarinnar (mýkri hlutinn). Uppskriftin var gefin út í tilefni 5 ára afmælis Uppspuna 18. mars 2023. Leyfilegt er að nota uppskriftina að vild, gefa, lána, prjóna og selja húfurnar eða aðlaga uppskriftina að öðru garni.

Þegar þú pantar þessa vöru færðu hlekk til að hlaða niður pdf skjali með uppskriftinni. Uppskriftin er á íslensku, ensku og þýsku og það þarf ekki að velja tungumál, þau eru öll í sama skjalinu. Ef það eru einhver vandamál með niðurhalið eða þið finnið villu í uppskriftinni, vinsamlega látið okkur vita á hulda@uppspuni.is

0

Additional information