Karfa

Category: Dýrin okkar

Blogg

Geitakjóllinn

Þegar við byrjuðum með Uppspuna, ákváðum við frá byrjun að við myndum spinna geitafiðu fyrir íslenska geitabændur.

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin - GRÁR

Vinsæl bók heitir Fimmtíu gráir skuggar... ég held það séu mun fleiri gráir tónar í íslensku sauðalitunum en fimmtíu...

Lesa meira
Dýrin okkar

Réttir

Kindurnar okkar eru á fjöllum frá því í júlí á Holtamannaafrétti sem er 2.280 ferkílómetrar að stærð.

Lesa meira
Blogg

Geitabændur

Við erum geitabændur. Þegar við fórum í þá vegferð að stofna fyrstu smáspunaverksmiðjuna á Íslandi haustið 2016, þá höfðu geitabændur samband við okkur

Lesa meira
Dýrin okkar

Ég vil kynna ykkur fyrir Þjóðhildi

Þjóðhildur er fædd 2015 og er þrílembingur dóttir Drottningar og Kögguls. Drottning fórst árið sem Þjóðhildur fæddist og því var hún og systir hennar móðurlausar mestan hluta sumarsins.

Lesa meira
Dýrin okkar

Sauðburður

Síðustu vikur hafa verið háannatími hvers sauðfjárbónda. Sauðburðartíminn er skemmtilegut en annasamur og nauðsynlegt að vaka yfir kindunum.

Lesa meira

Bara svona að athuga með ykkur. Eru ekki allir sprækir? Just checking up on you all. Is everyone doing okay? Katla Fotografie vielen Dank.

Lesa meira