Karfa

Category: 100% Icelandic wool

100% íslensk ull

Íslenska ullin - GRÁR

Vinsæl bók heitir Fimmtíu gráir skuggar... ég held það séu mun fleiri gráir tónar í íslensku sauðalitunum en fimmtíu...

Lesa meira
Hrefna, born 2017
100% íslensk ull

Íslenska ullin - SVART

Svarti sauðurinn. Hversu dásamlegt er að hafa svart fé í hjörðinni sinni. Flestar íslenskar kindur eru sauðsvartar.

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin - HVÍTT

 Í fjölmörg ár hafa íslenskir bændur verið beðnir að rækta hvítt fé. Hvers vegna er það? Vegna þess að stór iðnaður vill bjóða sama litinn árlega.

Lesa meira
100% íslensk ull

Íslenska ullin

Það er bara eitt sauðfjárkyn á Íslandi. Íslenska sauðkindin. Hún tilheyrir Norður Atlantshafs stuttrófukyninu.

Lesa meira
100% íslensk ull

Afmælisafsláttur

Mars er afmælismánuðurinn okkar. Við opnuðum formlega 18. mars 2018, þannig að það eru komin FJÖGUR ár!!!

Lesa meira